Þjóðmálanefnd

 

Ingimundur Sigurpálsson,

formaður

Agnar Kofoed-Hansen

Eysteinn Haraldsson

Kristján Þorsteinsson

Jón B. Stefánsson

 

Sértæk verkefni nefndarinnar á starfsárinu 2007-2008:

 

Gerir áætlun um að taka upp samskipti við einhvern ákveðinn Rótarýklúbb á landsbyggðinni með það í huga að skiptast á upplýsingum um klúbbstarf, verkefni, heimsóknir o. fl.

 

 

Almenn verkefni nefndarinnar:

 

  • Leitast við að kynna klúbbfélögum þau mál sem efst eru á baugi í þjóðmálum hverju sinni.

 

  • Sér um að helstu mál sveitarfélaganna á klúbbsvæðinu verði kynnt félögum á fundum og gerir tillögur um hvernig klúbburinn geti helst lagt þeim lið.

 

  • Kynnir sér málefni aldraðra, sér um árlegt spilakvöld og gerir tillögur um frekari klúbbverkefni á því sviði. Vinnur  náið með skemmti- og ferðanefnd að slíkum áætlunum. Hefur samband við fjármálanefnd um áætlaðan kostnað því samfara.

 

  • Hefur samráð við fulltrúa Rótarýklúbbsins Görðum í alþjóðlegri samskiptanefnd umdæmisins  um nánari útfærslu og hugmyndir.